Philadelphia 76ers
Philadelphia 76ers (gælunafn: Sixers) er körfuboltalið frá Philadelphia sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1946 sem Syracuse Nationals í borginni Syracuse í New York-fylki. Liðið hefur unnið 3 NBA meistaratitla, þann síðasta 1983. Liðið komst síðast í úrslit árið 2001 en tapaði gegn Los Angeles Lakers í 5 leikjum.
Philadelphia 76ers | |
Deild | Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1946 |
Saga | Syracuse Nationals 1946–1963 Philadelphia 76ers 1963- |
Völlur | Wells Fargo Center |
Staðsetning | Philadelphia, Pennsylvanía |
Litir liðs | Blár, rauður, silfur, svartur, hvítur |
Eigandi | Josh Harris |
Formaður | Daryl Morey |
Þjálfari | Nick Nurse |
Titlar | 3 (1955, 1967, 1983) |
Heimasíða |
Heiti
breytaNafn liðsins vísar til sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna en skrifað var undir hana í Philadelphia árið 1776.
Þekktir leikmenn
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Philadelphia 76ers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. feb. 2021.