Parva Naturalia
Parva Naturalia eða Litlu náttúrufræðiritin er hópur ritverka eftir Aristóteles, sem fjalla öll um náttúrufræði sem tengist líkama og sál.
Ritverk
breyta- Um skynjun og skynjanlega hluti (or De Sensu et Sensibilibus) Geymt 16 nóvember 2018 í Wayback Machine
- Um minni og upprifjun (or De Memoria et Reminiscentia) Geymt 13 janúar 2018 í Wayback Machine
- Um svefn og vöku (or De Somno et Vigilia) Geymt 9 október 2016 í Wayback Machine
- Um drauma (or De Insomniis) Geymt 14 október 2019 í Wayback Machine
- Um draumspá (or De Divinatione per Somnum) Geymt 11 desember 2018 í Wayback Machine
- Um ævilengd (or De Longitudine et Brevitate Vitae) Geymt 13 október 2016 í Wayback Machine
- Um æsku og elli, Um líf og dauða, Um öndun (or De Juventute et Senectute, De Vita et Morte, De Respiratione) Geymt 9 október 2016 í Wayback Machine
Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.