Olympique de Marseille
Olimpique de Marseille er Franskt knattspyrnulið með aðsetur í Marseille. Liðið var stofnað árið 1899 og leikur í efstu deild í Frakklandi, Ligue 1. Liðið endaði síðasta tímabil í 5. sæti. Marseille hefur 10 sinnum orðið franskir meistarar og einu sinni sigrað Meistaradeild Evrópu;árið 1993. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið fyrir félagið má nefna Samir Nasri, Franck Ribery, Didier Drogba, Chris Waddle og Marcel Desailly . Bestu ár Olimpique de Marseille voru 1988-1993, á þeim árum unnu þeir deildina fjórum sinnum, auk þess að sigra Meistaradeild Evrópu og Coupe de France einu sinni.
Olympique de Marseille | |||
Fullt nafn | Olympique de Marseille | ||
Gælunafn/nöfn | Les Phocéens Les Olympiens | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | OM, Marseille | ||
Stofnað | 1899 | ||
Leikvöllur | Stade Vélodrome | ||
Stærð | 67,394 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | André Villas-Boas | ||
Deild | Ligue 1 Franska úrvalsdeildin | ||
2021-22 | 2. sæti | ||
|
StuðningsmennBreyta
Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir mikil læti. Sérsaklega í leikjum gegn þeirra helstu erkifjendum í Paris Saint-Germain.
LeikmennBreyta
18.janúar 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Þekktir leikmennBreyta
- Klaus Allofs
- Manuel Amoros
- Sonny Anderson
- Gunnar Andersson
- Jocelyn Angloma
- André Ayew
- César Azpilicueta
- Fabien Barthez
- Joey Barton
- Michy Batshuayi
- Hatem Ben Arfa
- Laurent Blanc
- Alen Boksic
- Basile Boli
- Lorik Cana
- Éric Cantona
- Cédric Carrasso
- Tony Cascarino
- Bernard Casoni
- Djibril Cissé
- Marcel Desailly
- Didier Deschamps
- Alou Diarra
- Souleymane Diawara
- Didier Drogba
- Christophe Dugarry
- Mathieu Flamini
- Karlheinz Förster
- Enzo Francescoli
- William Gallas
- André-Pierre Gignac
- Alain Giresse
- Lucho González
- Gabriel Heinze
- Klas Ingesson
- Jairzinho
- Andreas Köpke
- Frank Leboeuf
- Jordan Letsjkov
- Roger Magnusson
- Steve Mandanda
- Stéphane Mbia
- Carlos Mozer
- Samir Nasri
- Mamadou Niang
- Jean-Pierre Papin
- Paulo Cézar Caju
- Dimitri Payet
- Abedi Pelé
- Robert Pires
- Fabrizio Ravanelli
- Loïc Rémy
- Franck Ribéry
- Franck Sauzée
- Josip Skoblar
- Dragan Stojković
- Taye Taiwo
- Jean Tigana
- Mathieu Valbuena
- Daniel Van Buyten
- Rudi Völler
- Chris Waddle
- Boudewijn Zenden
TitlarBreyta
- Franskir Bikarmeistarar(Coupe de France) (10): 1924, 1926, 1927, 1935, 1938, 1943, 1969, 1972, 1976, 1989
- Meistaradeild Evrópu (1): 1993
- UEFA Intertoto Bikar (1): 2005