Olympique de Marseille

Olimpique de Marseille er Franskt knattspyrnulið með aðsetur í Marseille. Liðið var stofnað árið 1899 og leikur í efstu deild í Frakklandi, Ligue 1. Liðið endaði síðasta tímabil í 5. sæti. Marseille hefur 10 sinnum orðið franskir meistarar og einu sinni sigrað Meistaradeild Evrópu;árið 1993. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið fyrir félagið má nefna Samir Nasri, Franck Ribery, Didier Drogba, Chris Waddle og Marcel Desailly . Bestu ár Olimpique de Marseille voru 1988-1993, á þeim árum unnu þeir deildina fjórum sinnum, auk þess að sigra Meistaradeild Evrópu og Coupe de France einu sinni.

Olympique de Marseille
Fullt nafn Olympique de Marseille
Gælunafn/nöfn Les Phocéens
Les Olympiens
Stytt nafn OM, Marseille
Stofnað 1899
Leikvöllur Stade Vélodrome
Stærð 67,394
Stjórnarformaður Fáni Bandaríkjana Frank McCourt
Knattspyrnustjóri André Villas-Boas
Deild Ligue 1 Franska úrvalsdeildin
2021-22 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

StuðningsmennBreyta

 
Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir mikil læti, þessi mynd er tekin árið 2007

Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir mikil læti. Sérsaklega í leikjum gegn þeirra helstu erkifjendum í Paris Saint-Germain.

LeikmennBreyta

18.janúar 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Simon Ngapandouetnbu
2   DF Hiroki Sakai
3   DF Álvaro González
4   MF Boubacar Kamara
7   MF Nemanja Radonjić
8   MF Morgan Sanson
9   FW Darío Benedetto
10   FW Dimitri Payet
12   MF Kevin Strootman
15   DF Duje Ćaleta-Car
16   GK Yohann Pelé
17   DF Bouna Sarr
18   DF Jordan Amavi
21   MF Valentin Rongier
Nú. Staða Leikmaður
22   MF Grégory Sertic
24   MF Saîf-Eddine Khaoui
26   FW Florian Thauvin
27   MF Maxime Lopez
28   FW Valère Germain
29   FW Florian Chabrolle
30   GK Steve Mandanda (Fyrirliði)
31   DF Abdallah Ali Mohamed
32   DF Lucas Perrin
34   MF Alexandre Phliponeau
36   FW Marley Aké
38   FW Isaac Lihadji
40   GK Ahmadou Dia

Þekktir leikmennBreyta

TitlarBreyta

  • UEFA Intertoto Bikar (1): 2005