Opna aðalvalmynd

Ligue 1 eða Franska úrvalsdeildin er efsta deild í knattspyrnu í Frakklandi. 20 lið eru í deildinni. AS Saint-Étienne er sigursælasta liðið. Tímabilið er frá ágúst og fram í maí.

Franska úrvalsdeildin
Stofnuð
1932
Þjóð
Fáni Frakklands Frakkland
Fall til
Ligue 2
Fjöldi liða
20
Evrópukeppnir
Meistaradeildin
Evrópukeppni félagsliða
Bikarar
Núverandi meistarar (2018-19)
Paris Saint-Germain
Heimasíða
Opinber heimasíða

Árangur liðaBreyta

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Ligue 1“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. ágúst 2018.