Chris Waddle

Christopher Roland Waddle (fæddur 14. desember 1960 í Felling, er enskur fyrrum knattspyrnumaður, hann starfar nú sem íþróttafréttamaður. Hann spilaði m.a fyrir Newcastle og Marseille og Tottenham Hotspur , þó hann hafi spilað fyrir fleiri lið á löngum ferli, ásamt því að hafa spilað 62 landsleiki fyrir enska landsliðið.

FélögBreyta

TitlarBreyta

Tottenham Hotspur

Olympique Marseille

Sheffield Wednesday