Ég heiti Oddur Vilhelmsson og er matvælafræðingur (B.Sc., M.Sc. og Ph.D.) með sérfræðiþekkingu á sviði líftækni, sameindalíffræði og örverufræði, einkum hvað varðar matvæli. Ég er dósent í líftækni við Háskólann á Akureyri þar sem ég kem að kennslu í ýmsum fögum tengdum lífvísindum og líftækni. Ég hef gaman af grúski og nota Wikipediu óspart við jafnt störf sem leik. Það er því ekki nema sjálfsögð kurteisi að ég fikti eitthvað við að setja efni hér inn, þó reyndar geri ég það nokkuð stopult og óskipulega.

Greinar

breyta

Nokkrar þeirra greina og stubba sem ég er eða ætla mér að vinna í:

Matvælafræði

breyta

Vísindasaga

breyta

Örverufræði

breyta