Bacilli er flokkur innan fylkingarinnar Firmicutes. Flokkurinn, sem eingöngu inniheldur Gram-jákvæða gerla skiptist í tvo ættbálka, Bacillales og Lactobacillales.

Bacilli
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Firmicutes
Flokkur: Bacilli
Ættbálkar

Bacillales
Lactobacillales

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.