Noregshaf

Noregshaf er hafsvæði í Norður-Atlantshafi út af norðvesturströnd Noregs. Það markast af Norðursjó í suðri, Íslandshafi í vestri og Grænlandshafi í norðvestri. Það liggur að Barentshafi í norðaustri.

Noregshaf markast af grynnri hafsvæðum í suðri, vestri og norðri, en Grænlandshafi í norðvestri
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.