Austur-Íslandsstraumurinn

Austur-Íslandsstraumurinn er kaldur hafstraumur sem myndast austan við Grænland sem grein af Austur-Grænlandsstraumnum. Hann rennur suður með Austurlandi þar sem hann hefur mikil áhrif á veðurfar (Austfjarðaþokan) og göngur fiska.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.