New England Patriots

New England Patriots er lið í amerískum fótbolta frá Foxborough í Massachusetts. Liðið spilar í austur-riðli AFC deildarinnar, innan NFL. Eftir flutning frá Boston til Foxborough árið 1971 breyttu eigendur liðsins nafni þess úr Boston Patriots í New England Patriots. Foxborough er þó einungis nokkrum kílómetrum frá Boston.

New England Patriots
Ár stofnað: 1960
Merki {{{name}}}
Merki {{{name}}}
Hjálmur Merki
Borg Foxborough, Massachusetts
Gælunöfn The Pats
Litir liðs Blár, hvítur, rauður og silfur

                   

Þjálfari Jerod Mayo Sr.
Eigandi Robert Kraft
Lukkudýr Pat Patriot
Þátttaka í deildum NFL

American Football League (1960–69)

  • Eastern Division (1960–69)

National Football League (1970–nú)

Saga nafns liðs
  • Boston Patriots (1960–70)
  • New England Patriots (1971–nú)
Meistaratitlar
NFL Meistaratitlar (3)

Deildarmeistarar (6)
  • AFC: 1985, 1996, 2001, 2003, 2004, 2007
Riðilsmeistarar(11)
  • AFL Austur: 1963
  • AFC Austur: 1978, 1986, 1996, 1997, 2001, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007
Heimavöllur

Upphaflega var New England Patriots í AFL deildinni, en eftir að AFL og NFL deildirnar sameinuðust spiluðu þeir í AFC East í NFL.

Búningar liðsins árið 2022

Patriots er það lið í NFL með flesta sigrana, eða sjö talsins, ásamt Pittsburgh Steelers. Liðið vann ofurskálina árið 2002, 2004, 2005, 2015, 2017 og 2019 og hefur einnig ellefu sinnum komist á ofurskálina. Á árunum 2001 til 2004, urðu Patriots annað liðið (eftir Dallas Cowboys) í sögu NFL til að vinna þrjár ofurskálar á fjórum árum (XXXVI, XXXVIII, og XXXIX), og þeir urðu áttunda liðið sem náði að verja titil.

Tenglar

breyta
National Football League
AFC Austur Norður Suður Vestur
Buffalo Bills Baltimore Ravens Houston Texans Denver Broncos
Miami Dolphins Cincinnati Bengals Indianapolis Colts Kansas City Chiefs
New England Patriots Cleveland Browns Jacksonville Jaguars Las Vegas Raiders
New York Jets Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Los Angeles Chargers
NFC Austur Norður Suður Vestur
Dallas Cowboys Chicago Bears Atlanta Falcons Arizona Cardinals
New York Giants Detroit Lions Carolina Panthers Los Angeles Rams
Philadelphia Eagles Green Bay Packers New Orleans Saints San Francisco 49ers
Washington Commanders Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers Seattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl