Þjóðardeildin (NFL)
Þjóðardeildin, National Football Conference eða NFC er önnur af tveimur stóru deildunum í NFL. Deildin var mynduð þegar NFL og AFL deildirnar runnu saman í eina árið 1970.
Íþrótt | Amerískur fótbolti |
---|---|
Stofnuð | 1970 |
Fjöldi liða | 16 |
Land | Bandaríkin |
Núverandi meistarar | New York Giants |
Opinber heimasíða | www.nfl.com |
Í deildinni eru fjórir riðlar sem hefur hver fjögur lið, alls 16 lið. Riðlarnir fjórir heita NFC Norður, -Suður, -Austur og -Vestur. Efstu liðin úr hverri deild komast upp í umspil, auk tveggja "wildcard" liða, en það eru lið sem hafa besta árangur þeirra liða sem ekki lentu í 1.sæti. Liðin í NFC eru eftirfarandi
NFC Norður
NFC Suður
NFC Vestur
NFC Austur