AFC Suður
AFC Suður eða AFC South er suður-riðillinn í AFC-deildinni í NFL-deildinni. Riðillinn var stofnaður árið 2002 liðum var fjölgað í NFL deildinni, yfir í 32 lið. Meðlimir Austurriðils AFC eru:
Íþrótt | Amerískur fótbolti |
---|---|
Stofnuð | 2002 |
Fjöldi liða | 4 |
Land | Bandaríkin |
Núverandi meistarar | Indianapolis Colts |
Opinber heimasíða | www.nfl.com |
Merki | Lið | Super Bowl titlar |
---|---|---|
Houston Texans | 0 | |
Indianapolis Colts | 2 | |
Jacksonville Jaguars | 0 | |
Tennessee Titans | 0 |
Til ársins 2002 voru Indianapolis Colts í AFC East deildinni, Houston Texans voru ekki til og Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans voru í AFC Mið.
Meistarar Suður-riðils AFC
breytaTímabil | Lið | Sigrar-Töp-Jafntefli | Umspil |
---|---|---|---|
2002 | Tennessee Titans | 11-5-0 | Töpuðu úrslitaleik AFC |
2003 | Indianapolis Colts | 12-4-0 | Töpuðu úrslitaleik AFC |
2004 | Indianapolis Colts | 12-4-0 | Töpuðu umspili |
2005 | Indianapolis Colts | 14-2-0 | Töpuðu umspili |
2006 | Indianapolis Colts | 12-4-0 | Unnu Super Bowl XLI |
2007 | Indianapolis Colts | 13-3-0 | Töpuðu umspili |