Cleveland Browns er lið í amerískum fótbolta frá Cleveland, Ohio. Þeir leika í norður riðli AFC deildarinnar, innan NFL. Fyrstu árin sín um sinn spiluðu þeir í All-America Football Conference en fóru yfir í NFL árið 1950 eftir að AAFC hætti störfum. Þeir unnu alla fjóra titla AAFC og kláruðu eitt tímabil ósigraðir. Þeir hafa unnið fjóra NFL titla, alla áður en Super Bowl leikurinn kom til sögunnar.

Cleveland Browns
Ár stofnað: 1946
Hjálmur
Borg Cleveland, Ohio
Gælunöfn The Browns
Litir liðs Brúnn, Appelsínugulur og Hvítur
Þjálfari Freddie Kitchens
Eigandi Randy Lerner
Þátttaka í deildum NFL

All-America Football Conference (1946–1949)

 • Western Division (1946–1948)

National Football League (1950–nú)

 • American Conference (1950–1952)
 • Eastern Conference (1953–1969)
  • Century Division (1967–1969)
 • Ameríkudeildin (1970–1995 ; 1999–nú)
Saga nafns liðs
 • Cleveland Browns (1946–1995)
 • Óvirk starfsemi (1996–1998)
 • Cleveland Browns (1999–nú)
Meistaratitlar
NFL Meistaratitlar (8)

Deildarmeistarar (11)
 • NFL American: 1950, 1951, 1952
 • NFL Austur: 1953, 1954, 1955, 1957, 1964, 1965, 1968, 1969
Riðilsmeistarar(13)
 • AAFC Vestur: 1946, 1947, 1948, 1949
 • NFL Century: 1967, 1968, 1969
 • AFC Central: 1971, 1980, 1985, 1986, 1987, 1989
Heimavöllur
National Football League
AFC Austur Norður Suður Vestur
Buffalo Bills Baltimore Ravens Houston Texans Denver Broncos
Miami Dolphins Cincinnati Bengals Indianapolis Colts Kansas City Chiefs
New England Patriots Cleveland Browns Jacksonville Jaguars Las Vegas Raiders
New York Jets Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Los Angeles Chargers
NFC Austur Norður Suður Vestur
Dallas Cowboys Chicago Bears Atlanta Falcons Arizona Cardinals
New York Giants Detroit Lions Carolina Panthers Los Angeles Rams
Philadelphia Eagles Green Bay Packers New Orleans Saints San Francisco 49ers
Washington Commanders Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers Seattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl