Ný Evrópa með augum Palins

Ný Evrópa með augum Palins (e. Michael Palin's New Europe) eru ferðaþættir þar sem leikarinn Michael Palin ferðast um 20 lönd í Austur-Evrópu og skoðar m.a. þær breytingar sem hafa átt sér stað eftir hrun Berlínarmúrsins. Þættirnir eru sjö talsins og er hver þáttur ein klukkustund.

Þættir

breyta
# Heiti (á ensku) Lönd heimsótt
1 War and Peace Slóvenía, Króatía, Bosnía og Hersegóvína, Serbía og Albanía
2 Eastern Delight Makedónía, Búlgaría og Tyrkland
3 Wild East Transnistría, Moldavía og Rúmenía
4 Danube to Dnieper Ungverjaland and Úkranía
5 Baltic Summer Eistland, Lettland, Litháen og Rússland (Kaliningrad)
6 From Pole to Pole Pólland
7 Journey's End Slóvakía, Tékkland and Þýskaland
   Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.