Mjólkurafurð er matur gerður úr mjólk. Yfirleitt er mjólkin úr kúm, en stundum úr öðrum spendýrum svo sem geitum, sauðfé, vatnabufflum, jakuxum eða hestum. Mjólkurafurðir eru notaðir almennt í eldamennskunni í Evrópu, Austurlanda nær og Indlandi, en eru næsta óþekktar í Austur-Asíu.

Kúabú

Tegundir mjólkurafurða

breyta

Heimildir

breyta