Súrmjólk
Næringargildi í hverjum 100 g (3,5 únsur)
Orka 60 kkal   270 kJ
Kolvetni     3,7 g
Fita3,9 g
Prótein 3,4 g
Ríbóflavín (B2-vítamín)  0.16 mg  11%
Kalsíum  114 mg11%
Fosfór  95 mg14%
Percentages are relative to US
recommendations for adults.
Heimild : Umfjöllun um súrmjólk á vef Mjólkursamsölunnar

Súrmjólk er mjólkurafurð. Er hún nýmjólk sem hefur verið gerilsneydd, fitusprengd og sýrð með mjólkursýrugerlum. Súrmjólkin hefur komið fram í íslenskri menningu eins og í lagi Bjartmars Guðlaugssonar „Súrmjólk í hádeginu og cheerios á kvöldin“.

Súrmjólk
Súrmjólk

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta