Vatnabuffall

Vatnabuffall[1] (fræðiheiti: Bubalus bubalis) er taminn asískur nautgripur sem er einnig vinsæll búpeningur í Suður-Ameríku, Suður-Evrópu, Norður-Afríku og víða annars staðar.

Vatnabuffall
Vatnabuffalskýr í Taílandi
Vatnabuffalskýr í Taílandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Mammalia
Ættbálkur: Artiodactyla
Ætt: Bovidae
Undirætt: Bovinae
Ættflokkur: Bovini
Ættkvísl: Bubalus
Tegund:
B. bubalis

Tvínefni
Bubalus bubalis
(Linnaeus, 1758)

TilvísanirBreyta

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.