Lana Del Rey
bandarísk söngkona
Elizabeth Woolridge Grant (f. 21. júní 1985), betur þekkt undir nafninu Lana Del Rey, er bandarísk söngkona og lagahöfundur. Hún ólst upp í upphéruðum New York og flutti til New York-borgar árið 2005 til að sækjast eftir feril í tónlist. Árið 2011 hlaut lagið hennar „Video Games“ mikilla vinsælda og skrifaði hún undir hjá Polydor og Interscope stuttu eftir. Árið 2012 var platan Born to Die gefin út sem á má finna „Summertime Sadness“.
Lana Del Rey | |
---|---|
Fædd | Elizabeth Woolridge Grant 21. júní 1985 |
Önnur nöfn |
|
Störf |
|
Ár virk | 2005–í dag |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri | Rödd |
Útgefandi |
|
Vefsíða | lanadelrey |
Undirskrift | |
Del Rey hefur hlotið ýmis verðlaun, þar með talið Brit-verðlaun, MTV Europe Music-verðlaun, og Satellite-verðlaun, ásamt því að hafa verið tilnefnd til Grammy og Golden Globe-verðlauna. Variety nefndi hana „eina af áhrifamestu tónlistarmönnum 21. aldar.“[1][2]
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Lana Del Ray (2010)
- Born to Die (2012)
- Ultraviolence (2014)
- Honeymoon (2015)
- Lust for Life (2017)
- Norman Fucking Rockwell! (2019)
- Chemtrails over the Country Club (2021)
- Blue Banisters (2021)
- Did You Know That There's a Tunnel Under Ocean Blvd (2023)
- The Right Person Will Stay (2025)
Stuttskífur
breyta- Kill Kill (2008)
- Lana Del Rey (2012)
- Paradise (2012)
- Tropico (2013)
Endurútgáfur
breyta- Born to Die: The Paradise Edition (2012)
Tilvísanir
breyta- ↑ Earl, William (19. nóvember 2021). „Jack Harlow, Olivia Rodrigo, Lil Nas X, Lana Del Rey and More to Be Honored at Variety's Hitmakers Event“. Variety (bandarísk enska). Sótt 5. desember 2021.
- ↑ Earl, William (4. desember 2021). „Lana Del Rey Gives Emotional Speech While Accepting Variety Hitmakers' Decade Award: 'I'm Grateful for All the Criticism — I Get a Lot'“. Variety (bandarísk enska). Sótt 5. desember 2021.