Jack Antonoff
Bandarískur tónlistarmaður
Jack Michael Antonoff (f. 31. mars 1984) er bandarískur söngvari, hljóðfæraleikari, lagahöfundur, og upptökustjóri.[1] Antonoff er söngvari rokkhljómsveitarinnar Bleachers, og var gítarleikari og trommari popp rokkhljómsveitarinnar Fun. Antonoff hefur verið lagahöfundur og upptökustjóri ýmissa listamanna, þar með talið fyrir Taylor Swift, The 1975, Lorde, Florence and the Machine, Lana Del Rey, Fifth Harmony, Carly Rae Jepsen, og The Chicks. Antonoff hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna og hefur unnið tíu Grammy-verðlaun.
Jack Antonoff | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Jack Michael Antonoff 31. mars 1984 Bergenfield, New Jersey, BNA |
Störf |
|
Ár virkur | 2000–í dag |
Maki | Margaret Qualley (g. 2023) |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimur í |
|
Áður meðlimur í |
|
Útgefið efni
breytaSteel Train
breyta- For You My Dear (2003)
- Twilight Tales from the Prairies of the Sun (2005)
- Trampoline (2007)
- Steel Train Is Here (2009)
- Steel Train (2010)
Fun.
breyta- Aim and Ignite (2009)
- Some Nights (2012)
Bleachers
breyta- Strange Desire (2014)
- Gone Now (2017)
- Take the Sadness Out of Saturday Night (2021)
- Bleachers (2024)
Red Hearse
breyta- Red Hearse (2019)
Tilvísanir
breyta- ↑ Rose, Mike (31. mars 2015). „Top celebrity birthdays for March 31st include Christopher Walken, Ewan McGregor“. cleveland.com. Sótt 14. febrúar 2019.