1706
ár
(Endurbeint frá MDCCVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1706 (MDCCVI í rómverskum tölum)
Atburðir
breytaFædd
breyta- 17. janúar - Benjamin Franklin, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1790).
Dáin
breyta- 28. desember - Pierre Bayle, franskur heimspekingur (f. 1647).
- Hallfríður Magnúsdóttir og Ólafur Kolbeinsson tekin af lífi á Alþingi, henni drekkt fyrir hórdóm og dulsmál, hann hálshogginn fyrir dulsmál. Mál þeirra varð þekkt sem Kjólsvíkurmálið.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.