1414
ár
(Endurbeint frá MCDXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1414 (MCDXIV í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Loftur Guttormsson var við hirð Eiríks af Pommern og er sagður hafa fengið riddaratign.
- Í Lögmannsannál segir að á Leirá í Leirársveit hafi geysimikið bjarg færst úr stað upp brekku.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 6. ágúst - Jóhanna 2. varð drottning Napólí eftir lát Ladisláss bróður síns.
- 16. nóvember - Kirkjuþingið í Konstanz sett af Sigmundi keisara (stendur til 1418).
Fædd
- 14. maí - Frans 1., hertogi af Bretagne (d. 1450).
- 21. júlí - Sixtus IV páfi (Francesco della Rovere, d. 1450).
Dáin