1485
ár
(Endurbeint frá MCDLXXXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1485 (MCDLXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- (líklega) - Feiknamikið gos í Kötlu. Öskufall um allt Suðurland.
- Munkaþverárklaustur eignaðist það sem eftir var af Vaglaskógi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 22. ágúst - Ríkharður 3. Englandskonungur féll í bardaganum við Bosworth.
- 22. ágúst - Hinrik 7. varð Englandskonungur.
Fædd
- 16. desember - Katrín af Aragóníu, Englandsdrotning, fyrsta kona Hinriks 8. (d. 1536).
- Hernán Cortés, spænskur landvinningamaður (d. 1547).
Dáin
- 16. mars - Anne Neville, Englandsdrottning, kona Ríkharðs 3. (f. 1456).
- 22. ágúst - Ríkharður 3. Englandskonungur (f. 1452).
- 4. nóvember - Françoise d'Amboise, hertogaynja af Bretagne, kona Péturs 2. hertoga (f. 1427).