1458
ár
(Endurbeint frá MCDLVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1458 (MCDLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 12. júní - Ólafur Rögnvaldsson prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi valinn Hólabiskup á prestastefnu á Víðivöllum í Skagafirði.
Fædd
Dáin
- Vatnsfjarðar-Kristín Björnsdóttir (f. um 1374).
- Jón Þorkelsson ábóti í Helgafellsklaustri dó í páfagarði.
Erlendis
breyta- 24. janúar - Matthías 1. varð konungur Ungverjalands.
- 19. ágúst - Enea Silvio Piccolomini varð Píus II páfi.
- Magdalen College við Oxford-háskóla stofnað.
- Lög sett í Feneyjum sem bönnuðu karlmönnum að klæðast kvenbúningum á kjötkveðjuhátíðinni og smygla sér þannig inn í nunnuklaustrin.
Fædd
- 3. október - Heilagur Kasimír, prins af Póllandi og hertogi af Litháen (d. 1484).
Dáin