1229
ár
(Endurbeint frá MCCXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1229 (MCCXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 13. janúar - Sauðafellsför. Þórður og Snorri, synir Þorvaldar Vatnsfirðings, koma á bæ Sturlu Sighvatssonar að næturlagi og drepa og særa fjölda manns.
- Jón murtur Snorrason fór til Noregs eftir ósætti við föður sinn, Snorra Sturluson.
- Árni Hjaltason varð ábóti í Munkaþverárklaustri.
Fædd
Dáin
- Ketill Hallsson, ábóti í Munkaþverárklaustri.
Erlendis
breyta- 18. febrúar - Friðrik 2. keisari náði völdum í Jerúsalem, Betlehem og Nasaret með tíu ára vopnahléssamningi við soldáninn Al-Kamil.
- 18. mars - Friðrik 2. keisari krýndi sjálfan sig konung Jerúsalem í sjöttu krossferðinni.
- Eiríkur hinn smámælti og halti var settur af sem konungur Svíþjóðar og Knútur langi Hólmgeirsson varð konungur í staðinn.
- Toulouse-háskóli var stofnaður.
Fædd
Dáin