1230
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1230 (MCCXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
- Oddur Þórarinsson Svínfellingur (d. 14. janúar 1255).
Dáin
- Hallur Gissurarson, lögsögumaður og ábóti.
Erlendis
breyta- Söngverkið Carmina Burana sett saman að öllum líkindum.
- Ríki Volgu Búlgaríu fellur fyrir herjum mongólska prinsins Batu Khan af Gullnu hjörðinni.
- Konungsríkin Leon og Kastilía sameinuðust undir stjórn Ferdínands 3.
Fædd
Dáin
- 23. september - Alfons 9., konungur af Leon (f. 1171).
- 23. desember - Berengaría af Navarra, kona Ríkharðs ljónshjarta Englandskonungs.