1299
ár
(Endurbeint frá MCCXCIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 129 (MCCXCIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Hallbera Þorsteinsdóttir var vígð abbadís Reynistaðarklausturs.
Fædd
Dáin
- Runólfur ábóti í Viðeyjarklaustri. Hann hafði þá haft forráð klaustursins allt frá 1250 og verið ábóti frá 1256.
- Bjarni Ingimundarson ábóti í Þingeyraklaustri.
- Katrín, fyrsta abbadís í Reynistaðarklaustri.
Erlendis
breyta- Apríl - Skotar undir stjórn Róberts 1. náðu Stirling-kastala úr höndum Englendinga eftir umsátur.
- 15. júlí - Hákon háleggur tók við sem konungur Noregs eftir lát bróður síns, Eiríks prestahatara. Hákon var krýndur 1. nóvember.
- Ósman 1. lýsti yfir sjálfstæði Ósmanaríkisins.
- Hákon háleggur færði höfuðborg ríkisins frá Björgvin til Oslóar þar sem hann reisti virkið Akershus.
- Danmörk var lýst í bann eftir að Eiríkur menved hafði hneppt Jens Grand erkibiskup í varðhald.
Fædd
Dáin
- 15. júlí - Eiríkur Magnússon prestahatari, Noregskonungur (f. um 1268).