1254
ár
(Endurbeint frá MCCLIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1254 (MCCLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Hákon gamli stefndi Gissuri Þorvaldssyni til Noregs þar sem honum þótti Gissuri lítið miða í því að koma landinu undir konungsvaldið.
- Oddur Þórarinsson handtók Heinrek biskup.
- Eyjólfur Brandsson var vígður ábóti í Munkaþverárklaustri.
- Vermundur Halldórsson var vígður ábóti í Þingeyraklaustri.
Fædd
Dáin
- Hrani Koðránsson, annar foringi brennumanna í Flugumýrarbrennu.
Erlendis
breyta- 10. október - Játvarður Planagenet giftist Elinóru af Kastilíu. Faðir hans hafði gert giftingu þeirra að skilyrði fyrir því að semja frið í stríði sínu við bróður hennar, Alfons 10. af Kastilíu.
- 12. desember - Alexander IV varð páfi.
- Loðvík 9. Frakkakonungur batt enda á Sjöundu krossferðina og sneri févana aftur til Frakklands.
- Jakob Erlandsen, biskup í Hróarskeldu, varð erkibiskup í Lundi.
- Loðvík 9. gerði alla gyðinga brottræka frá Frakklandi.
- Kaupmannahöfn fékk kaupstaðarréttindi.
Fædd
- 13. maí - María af Brabant, Frakklandsdrottning, seinni kona Filippusar 3. (d. 1321).
- 15. september - Marco Polo, ítalskur landkönnuður og kaupmaður (d. 1324).
Dáin
- 21. maí - Konráður 4., konungur Þýskalands (f. 1228).
- 17. júní - Ingibjörg Eiríksdóttir af Svíþjóð, kona Birgis jarls.
- 7. desember - Innósentíus IV páfi.