Lundur (Svíþjóð)
Lundur (sænska Lund) er borg í sveitarfélaginu Lunds kommun á Skáni í Svíþjóð. Í sveitarfélaginu eru um 130.000 íbúar en í borginni 94.000 (2020) og er hún ellefta stærsta borg Svíþjóðar. Lundur er háskólasetur og er þar Háskólinn í Lundi.
Svipmyndir
breyta-
Minnisvarði um bardaga milli Svía og Dana.
-
Stjörnuskoðunarstöð Lundar
-
Allraheilagrakirkjan (Allhelgonakyrkan)
-
Lundar-háskóli.
-
Hús í gamla hverfi borgarinnar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lundur (Svíþjóð).
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.