1339
ár
(Endurbeint frá MCCCXXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1339 (MCCCXXXIX í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Suðurlandsskjálfti: Féllu um fimmtíu bæir og nokkrir létust þegar skriður féllu á bæi. Á Tindriðastöðum í Kjós fórust 9 manns í skriðufalli.
- Jón Indriðason varð biskup í Skálholti.
Fædd
Dáin
- Jón Halldórsson, Skálholtsbiskup.
Erlendis
breyta- Go-Murakami verður Japanskeisari.
- Múslimar taka Kasmír.
- Flórens varð fyrsta evrópska borgin þar sem allar götur voru hellulagðar.
- Byrjað að reisa Kremlarhöll í Moskvu.
- Eiríkur Magnússon Svíakonungur (d. 1359).
- Alexander V páfi (d. 1410).
Dáin