1368

ár
(Endurbeint frá MCCCLXVIII)
Ár

1365 1366 136713681369 1370 1371

Áratugir

1351-13601361-13701371-1380

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1368 (MCCCLXVIII í rómverskum tölum)

Hafið var að reisa Kínamúrinn.

Á Íslandi

breyta
  • 2. maí - Þorsteinn Eyjólfsson hirðstjóri var hertekinn af lýbskum kaupmönnum á heimleið frá Noregi og fluttur til Lübeck, þar sem hann sat í fangelsi til 29. júlí. Þá var honum sleppt, hann handtekinn aftur þegar hann kom til Skánar, hafður í varðhaldi um tíma og að lokum fluttur til Noregs.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin