Listi yfir CSI: Crime Scene Investigation (9. þáttaröð)

Níunda sería CSI: Crime Scene Investigation var frumsýnd 9. október 2008 og sýndir voru 24 þættir.

Leikaraskipti

breyta

Nokkrar breytingar urðu á leikaraskipaninu í þessari seríu: William Petersen og Gary Dourdan hættu en í staðinn komu Laurence Fishburne og Lauren Lee Smith inn sem hluti af aðalleikurunum.

Aðalleikarar

breyta

Aukaleikarar

breyta

Sérstakir gestaleikarar

breyta
  • David Berman sem David Phillips (Öll serían)
  • Melinda Clarke sem Lady Heather (Þáttur 5)
  • Jessica Collins sem The Miniature Killer (Þáttur 7)
  • Laurence Fishburne sem Raymond Langston (Þættir 9-10)
  • Jorja Fox sem Sara Sidle (Þættir 1, 2, 5 og 10)
  • William Petersen sem Gil Grissom (Þáttur 16, talaði inn á, óskráð)
  • Ronald D. Moore sem hann sjálfur (Þáttur 20)
  • Kay Panabaker sem Lindsey Willows (Þáttur 4)
  • Grace Park sem hún sjálf (Þáttur 20)
  • Taylor Swift sem Haley Jones (Þáttur 16)
  • Liz Vassey sem Wendy Simms (Öll serían)
  • Kate Vernon sem Dr. Penelope Russell (Þáttur 20)

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
For Warrick Allen MacDonald, Richard J. Lewis og Carol Mendelsohn Richard J. Lewis 09.10.2008 1 - 183
Níunda serían byrjar með því að Grissom og liðið eru miður sín yfir því að Warrick hafi verið skotinn til bana. Byrja þau strax á því að rannsaka málið og komast að lamandi upplýsingum um samstarfsmann þeirra. Þegar Sara heyrir fréttirnar þá snýr hún aftur tilbaka til þess að hjálpa til.
The Happy Place Sarah Goldfinger Nathan Hope 16.10.2008 2 - 184
Nick og Catherine rannsaka af hverju að kona sem er að fara að gifta sig fellur ofan af svölum og gruna þau dávald sem rænir bönkum vera á bakvið ódæðið. Grissom rannsakar óhugnalegt morð á konu sem finnst í húsasundi og uppgvötar að eins árs gamalt barn hennar var með henni þegar hún var drepin. Sara horfist í augun við gamalt mál úr seríu eitt.
Art Imitates Life Evan Dunsky Kenneth Fink 23.10.2008 3 - 185
CSI liðið rannsakar morð á konu sem finnst í almenningsgarði sem er stillt upp eins og lifandi styttu, röð morða fylgja á eftir sem eru alveg eins. Listamaður verður helsti sökudólgurinn í málinu þegar þau komast að því að hann lætur módel sín líkjast dauðu fólki á myndum sínum. Þar sem CSI liðið vantar tvo starfsmenn, þá ræður Ecklie, CSI Riley Adams og sálfræðingur kemur inn til þess að hjálpa til við sorgina og dauða Warrick.
Let it Bleed Corinne Marinan Brad Tanenbaum 30.10.2008 4 - 186
Það er hrekkjavaka í gangi, Nick og Riley verða vitni að því þegar maður klæddur sem lögregla rænir búð. Síðan þarf liðið að rannsaka dauða dóttur mikils eiturlygjabaróns sem leiðir þau að skuggalegum klúbbi þar sem Catherine finnur Lindsey dansandi á dansgólfinu. Wendy og Dr. Robbins rekast á þegar fórnarlambið virðist hafa þrjár mismuandi blóðtegundir í líkamanum og tvær af þeim eru karlmenn.
Leave Out All The Rest Jacqueline Hoyt Kenneth Fink 06.11.2008 5 - 187
Lík manns finnst í eyðimörkinni og kærasta hans er týnd. Eftir að hafa fundið nálastungur á líkamanum leitar Grissom til Lady Heather um hjálp þegar hann kemst að því að nálarstungurnar tengjast S&M. Hún bendir liðinu á stað þar sem er sérstaklega hannaður fyrir ljóð og lifandi list, en hefur herbergi baksviðs sem er fullkomið fyrir S&M fantasíur. Grissom og Lady Heather spyrja sjálfan sig um tenginguna á milli sín og Sara spyr sjálfan sig um skuldbindingu Grissoms.
Say Uncle Dustin Lee Abraham Richard J. Lewis 13.11.2008 6 - 188
CSI liðið rannsakar skotárás í Kórea-hverfinu í miðju nágrannapartýi, þar sem móðir og frændi ungs drengs Park Bang, eru drepin. Grissom setur sig persónulega inn í málið þegar hann kemst að því að Park Bang varð vitni að skotárásinni og er horfinn. Grissom grunar að morðinginn sé að leita að Park til þess að þagga í honum. Málið verður flóknara þegar það kemur í ljós að Park er með HIV og að móðir hans setti hann í ólöglega lyfjameðferð.
Woulda, Coulda, Shoulda Naren Shankar og Allen MacDonald Brad Tanenbaum 20.11.2008 7 - 189
Greg, Riley og Brass rannsaka dauða konu og líkamsárásar á dóttur hennar sem er í dái. Komast þau að því að eiginmaður konunnar er sakaður um morð á einkaspæjara, Trevor Murphy og börn hans vilja fá hefnd á morði hans. Catherine og Nick rannsaka tvo unglinga sem keyra á tré og deyja. Á meðan þá mætir Grissom í réttarsal í máli glæpavettvangs-líkan morðingjans (The Miniature Killer).
Young Man with a Horn David Rambo Jeffrey G. Hunt 04.12.2008 8 - 190
Þegar ung vinsæl söngkona finnst látin í gömlum frægum Las Vegas næturklúbbi, uppgvötar CSI liðið tengsl á milli núverandi glæps og glæps sem gerðist fyrir 50 árum síðan.
19 Down Carol Mendelsohn og Naren Shankar Kenneth Fink 11.12.2008 9 - 191
Þegar nýtt morð leiðir til tengsla við frægan raðmorðingja, heimsækir Grissom leynilega tíma hjá hinum virta réttarmeinafræðingi Dr. Raymond Langston (Fishburne), til þess að fá aðgang að morðingjanum og til að leysa málið.
One to Go Carol Mendelsohn og Naren Shankar Alec Smight 15.01.2009 10 - 192
CSI liðið verður fyrir áfalli og sorg, þegar Grissom tilkynnir liðinu að tími hans sé á enda og býður Langston fulla stöðu sem meðlimur CSI liðsins.
The Grave Shift David Weddle og Bradley Thompson Richard J. Lewis 22.01.2009 11 - 193
Fyrsti vinnudagur Dr. Langston fer versnandi þegar einfalt innbrot breytist í íkveikju og morð.
Disarmed and Dangerous Dustin Lee Abraham og Evan Dunsky Kenneth Fink 29.01.2009 12 - 194
Þegar leynialríkismaður finnst drepinn, þá er CSI liðið kallað á staðinn til þess að hjálpa samstarfsmönnum hans til þess að finna morðingjan.
Deep Fried and Minty Fresh Corinne Marrinan og Sarah Goldfinger Alec Smight 12.02.2009 13 - 195
Langston, Nick og Riley rannsaka morð á skyndibitastað sem reynist erfitt þegar flest sönnunargögnin eru hulin matarolíu. Á meðan þá rannsaka Catherine og Greg andlát konu sem dó eftir að hafa innbyrgt tvær túbur af tannkremi.
Miscarriage of Justice Richard Catalani og Jacqueline Hoyt Louis Milito 19.02.2009 14 - 196
Á meðan Langston vitnar í máli gegn virtum þingmanni, þá eru ný sönnunargögn send aftur CSI til þess að enduropna rannsóknina.
Kill Me If You Can Bradley Thompson og David Weddle Nathan Hope 26.02.2009 15 - 197
CSI liðið rannsakar þrjá mismunandi glæpavettvanga á einu kvöldi sem tengjast engan veginn en hvert mál inniheldur sönnunargögn sem reynist vera tengiliður á milli þeirra allra.
Turn, Turn, Turn Tom Mularz Richard J. Lewis 05.03.2009 16 - 198
Áhorfendur fyljast með íbúum mótels yfir eitt ár. Þegar CSI liðið er kallað til þess að rannsaka mismunandi mál tengt mótelinu og einn af liðinu tengist því tilfinningalega.
No Way Out Fulvia Charles-Lindsay Alec Smight 12.03.2009 17 - 199
Langston og Riley eru tekin sem gíslar eftir skotárás í rólegu Las Vegas hverfi.
Mascara Naren Shankar og Dustin Lee Abraham William Friedkin 02.04.2009 18 - 200
Einn af fyrrverandi nemendum Rays er myrtur og rannsóknin leiðir í ljós furðulegan heim mexíkanskrar glímu.
The Descent of Man Evan Dunsky Chris Leitch 09.04.2009 19 - 201
Þegar reyndur fallhlífastökkvari lamast í frjálsu falli þegar fallhlíf hans opnast ekki, virðist hann vera tengdur andláti tveggja ríkra manna með tengsl við Íran með eitruðu efni.
A Space Oddity Bradley Thompson, David Weddle og Naren Shankar Michael Nankin 16.04.2009 20 - 202
Á meðan á vísindaskáldsagnar-ráðstefnu þá þurfa Hodges og Wendy leysa morð á einni af stjörnunum.
If I Had A Hammer Daniel Steck, Allen MacDonald og Corinne Marrinan Brad Tanenbaum 23.04.2009 21 - 203
Catherine endurskoðar eitt af fyrstu málum hennar sem CSI þegar dæmdur fangi telur að niðurstaðan var byggð á ónýtum sönnunargögnum.
The Gone Dead Train Jacqueline Hoyt Alec Smight 30.04.2009 22 - 204
Óútskýranlegur sjúkdómur herjar á ýmsa íbúa Las Vegas.
Hog Heaven Naren Shankar og Carol Mendelsohn Richard J. Lewis 07.05.2009 23 - 205
Hópur hættulegra vélhjóla manna fær samþykki til þess að taka einn af sínum eigin mönnum þegar þeir komast að því að hann er leynilögregla.
All In David Weddle og Sarah Goldfinger Alec Smight 14.05.2009 24 - 206
CSI liðið rannsakar morð sem tengjast sjaldgæfum pókerpeningi frá liðinni tíð. Á meðan þarf Ray að nota byssuna í fyrsta skipti í vinnunni.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta