Lier er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 303 km² og íbúarfjöldinn var 21.874 í byrjun árs 2006. Nágrannasveitarfélög Lier eru Drammen, Modum, Hole, Bærum, Asker, Røyken, Nedre Eiker og Øvre Eiker.

Lier
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
285. sæti
281 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
41. sæti
21.874
77,84/km²
Bæjarstjóri Ulla Nævestad
Þéttbýliskjarnar Lierbyen, Tranby, Sylling,
Reistad, Nøste,
Gullaug, Lierskogen
Póstnúmer 3400-28
Opinber vefsíða

Lier-dalurinn er þekkt landbúnaðarsvæði og þar eru ræktuð jarðarber, epli og grænmeti. Finnemarka-svæðið liggur innan sveitarfélagsmarkanna en það er mest villtur skógur og tilvalinn staður til útivistar.

Þéttbýlisstaðir í Lier eru nokkir; stærstu heita Lierbyen, Tranby, Sylling, Reistad, Nøste, Gullaug og Lierskogen.

Þekkt fólk frá Lier

breyta

Tengill

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.