Nedre Eiker er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Ásamt Øvre Eiker kallast svæðið Eiker. Flatarmál sveitarfélagsins er 12 km² og íbúafjöldi 1. janúar 2006 var 21.653. Nágrannasveitarfélögin eru Drammen, Hof, og Øvre Eiker.

Nedre Eiker
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
376. sæti
114 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
42. sæti
21.653
189,94/km²
Sveitarstjóri Rolf Bergersen
Þéttbýliskjarnar Krokstadelva, Solbergelva, Mjøndalen, Steinberg
Póstnúmer 3050-8
Opinber vefsíða

Fjórir eiginlegir bæir eru í sveitarfélaginu, Krokstadelva og Solbergelva norðan Drammenselva og Mjøndalen og Steinberg liggja sunnan hennar.

Þekkt fólk frá Nedre Eiker breyta

Tengill breyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.