Modum er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 517 km² og íbúafjöldinn var 12.585 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög þess eru Krødsherad, Ringerike, Hole, Lier, Øvre Eiker og Sigdal.

Modum
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
219. sæti
463 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
87. sæti
12.585
27,18/km²
Sveitarstjóri Odd Flattum
Þéttbýliskjarnar Vikersund, Åmot, Geithus
Póstnúmer 3360-87
Opinber vefsíða

Helstu atvinnuvegir héraðsins eru þjónusta, s.s. við ferðamenn, og landbúnaður. Við bæinn Åmot var kobaltverksmiðja Blaafarveværket sem var stærsti atvinnustaðurinn í héraðinu á sínum tíma. Í sveitarfélaginu er einnig Vikersundbakken, sem er skíðastökkspallur.

Þekkt fólk frá ModumBreyta

TengillBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.