Hole (úr norrænu: hóll) er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 195 km² og íbúafjöldinn var 5.307 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög Hole eru Hringaríki, Bærum, Lier og Modum. Hole stendur við stöðuvatnið Tyrifjorden.

Hole
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
367. sæti
134 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
186. sæti
5.037
37,59/km²
Sveitarstjóri Per R. Berger
Þéttbýliskjarnar Sundvollen, Vik, Røyse,
Sollihøgda
Póstnúmer \
Opinber vefsíða

Fram til áramótanna 1963/1964 var Hole sjálfstætt sveitarfélag en þá um áramótin féll það inn í Ringerike sveitarfélagið. Árið 1977 varð Hole svo aftur sjálfstætt sveitarfélag og hefur verið svo síðan.

Skjaldarmerki

breyta

Skjaldarmerki Hole sýnir fjórar krúnur konunga frá því á miðöldum. Ekki er vitað með vissu hvernig þessir fjórir tengjast svæðinu, en þeir eru:

Þekkt fólk frá Hole

breyta

Tengill

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.