Liðdýr
Liðdýr (fræðiheiti: Arthropoda) eru stærsta fylking dýra. Til liðdýra teljast meðal annars skordýr, krabbadýr, áttfætlur og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.
Liðdýr | ||||
---|---|---|---|---|
Svartur sporðdreki (Androctonus crassicauda)
| ||||
Vísindaleg flokkun | ||||
| ||||
Undirfylkingar og flokkar | ||||
|