Frumskottur

(Endurbeint frá Frumskotta)

Frumskottur (fræðiheiti: Protura[2][3]) eru mjög smá (<2 mm löng), jarðvegsdýr, sem fyrst voru uppgötvuð á 19. öld. Stundum eru þau talin til eigin flokks og stundum eru þau talin til skordýra.[1][4][5][6][7][8]

Frumskottur
Acerentomon tegund undir smásjá
Acerentomon tegund undir smásjá
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Entognatha
Ættbálkur: Protura
Silvestri, 1907
Families [1]

Acerentomata

Eosentomata

Sinentomata

Yfir 800 tegundir eru þekktar sem skiptast á milli sjö ættkvísla. Nálægt 300 tegundir eru í einni ættkvísl, Eosentomon.[1][9]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Andrzej Szeptycki (2007). „Catalogue of the World Protura“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16. febrúar 2012. Sótt 15. maí 2019.
  2. „Proturans / Coneheads“. North Carolina State University College of Agriculture and Life Sciences. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. maí 2008. Sótt 30. júlí 2008.
  3. „Order Protura - Coneheads“. http://bugguide.net bugguide.net, hosted by Iowa State University Department of Entomology. Sótt 30. júlí 2008.
  4. Charles S. Henry (2005). „Insect phylogeny“. University of Connecticut. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2006.
  5. Galli, Loris; Shrubovych, Julia; Bu, Yun; Zinni, Matteo (2018). „Genera of the Protura of the World: diagnosis, distribution, and key“. ZooKeys (772): 1–45. doi:10.3897/zookeys.772.24410.
  6. Ryuichiro Machida (2006). „Evidence from embryology for reconstructing the relationships of hexapod basal clades“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. júlí 2007.
  7. Charles E Cook, Qiaoyun Yue & Michael Akam (2005). „Mitochondrial genomes suggest that hexapods and crustaceans are mutually paraphyletic“. Proceedings of the Royal Society B. 272 (1569): 1295–1304. doi:10.1098/rspb.2004.3042. PMC 1564108. PMID 16024395.
  8. P. J. Gullan & P. S. Cranston (1994). The insects: an outline of entomology. Chapman and Hall. ISBN 978-0-412-49360-7.
  9. G Pass & NU Szucsich (2011). „100 years of research on the Protura: many secrets still retained“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 18. júní 2020. Sótt 15. maí 2019.

Tenglar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.