Fjölfætlur

(Endurbeint frá Myriapoda)

Fjölfætlur eru undirfylking liðdýra sem inniheldur m.a. margfætlur og þúsundfætlur.

Fjölfætlur
Tímabil steingervinga: Sílúr - Nútími
Lithobius forficatus, margfætla
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Fjölfætlur (Myriapoda)
Latreille, 1802
Undirfylkingar

Margfætlur (Chilopoda)
Þúsundfætlur (Diplopoda)
Fáfætlur (Pauropoda)
Frumfætlur (Symphyla)