Margfætlur eru flokkur liðdýra af undirfylkingu fjölfætla. Einkenni margfætla er eitt par fóta á líkamshluta auk eitraða klóa fremst á líkamanum enda eru öll dýr í flokknum rándýr sem er óalgengt.

Margfætlur
Tímabil steingervinga: Sílúrtímabilið - nútími

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Fjölfætlur (Myriapoda)
Flokkur: Margfætlur (Chilopoda)
Latreille, 1817
Ættbálkar

Uppbygging

breyta

Margfætlur eru yfirleitt grábrúnar með brún og rauð litbrigði, tegundir sem lifa í hellum eða neðanjarðar skortir oft litarefni og tegundir af scolopendromorphaættbálknum sem lifa í hitabeltinu eru oft með áberanti varnarliti.