Fiskilýs

(Endurbeint frá Branchiura)

Fiskilýs (fræðiheiti: Branchiura) eru undirflokkur árfætla (krabbadýra) sem aðallega finnast sem sníkjudýr á fiskum, en stundum á öðrum sjávardýrum. Sumar lýs sjúga blóð úr hýslinum, meðan aðrar nærast á slími á roðinu. Fiskilýs hafa ávalan skjöld, fjögur sundfótapör, og óliðskiptan afturbúk. Þær eru frá 2 upp í 30 mm að lengd.

Fiskilýs
Argulus sp. á hornsíli
Argulus sp. á hornsíli
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Árfætlur (Maxillopoda)
Undirflokkur: Branchiura
Thorell, 1864
Orders
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.