Kítín er fjölsykra sem er aðalefnið í stoðgrind margra skordýra, áttfætlna og frumuveggjum sveppa. Á eftir sellúlósa er kítín næst-algengasta lífræna fjölliðan (bíópólímer) í náttúrúnni.

Uppbygging kítínsameindar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.