Þríbrotar

(Endurbeint frá Trilobita)

Þríbrotar (fræðiheiti Trilobita (áður Trilovitae) eru aldauða hópur sjávarliðdýra, sem finnast sem steingervingar í sjávarseti frá fornlífsöld. Þríbrotar eru einkennisdýr kambríumtímabilsins.

Þríbrotar
Tímabil steingervinga: Árkambríum[1][2]síðperm
Kainops invius, early Devonian
Paradoxides sp., late Cambrian
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Trilobitomorpha
Flokkur: Trilobita
Ættbálkar
Koneprusia brutoni

Heimildir

breyta
  1. B. S., Lieberman (2002), „Phylogenetic analysis of some basal early Cambrian trilobites, the biogeographic origins of the eutrilobita, and the timing of the Cambrian radiation“, Journal of Paleontology (4. útgáfa), 76 (4): 692–708, doi:10.1666/0022-3360(2002)076<0692:PAOSBE>2.0.CO;2
  2. Fortey, Richard (2000), Trilobite!: Eyewitness to Evolution, London: HarperCollins, ISBN 978-0-00-257012-1
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.