Konungur ljónanna 2: Stolt Simba
Konungur ljónanna 2 (enska: The Lion King II: Simba's Pride) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Konungur ljónanna. Myndinni var aðeins dreift á spólu og mynddiski.
Konungur ljónanna 2: Stolt Simba | |
---|---|
The Lion King II: Simba's Pride | |
Leikstjóri | Darrell Rooney Rob DeLuca |
Handritshöfundur | Filip Kobler Cindy Marcus |
Framleiðandi | Jeannine Russell |
Leikarar | Matthew Broderick Neve Campbell Jason Marsden Moira Kelly James Earl Jones Suzanne Pleshette Nathan Lane Ernie Sabella Robert Guillaume Edward Hibbert Andy Dick Jim Cummings |
Klipping | Peter Lonsdale |
Tónlist | Nick Glennie-Smith |
Frumsýning | 27. október 1998 |
Lengd | 82 mínútur |
Land | Bandaríkin Ástralía |
Tungumál | Enska |
Undanfari | Konungur ljónanna |
Framhald | Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata |
Talsetning
breytaLög í myndinni
breytaTitill á ensku | Titill á íslensku |
---|---|
He Lives In You | Hann býr í þér |
We Are One | Allt er eitt |
My Lullaby | Mitt Vögguljóð |
Upendi | Úpendi |
Love Will A Find Way | Ástin finnur leið |