Konungur ljónanna 2: Stolt Simba

Konungur ljónanna 2 (enska: The Lion King II: Simba's Pride) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Konungur ljónanna. Myndinni var aðeins dreift á spólu og mynddiski.

Konungur ljónanna 2: Stolt Simba
The Lion King II: Simba's Pride
LeikstjóriDarrell Rooney
Rob DeLuca
HandritshöfundurFilip Kobler
Cindy Marcus
FramleiðandiJeannine Russell
LeikararMatthew Broderick
Neve Campbell
Jason Marsden
Moira Kelly
James Earl Jones
Suzanne Pleshette
Nathan Lane
Ernie Sabella
Robert Guillaume
Edward Hibbert
Andy Dick
Jim Cummings
KlippingPeter Lonsdale
TónlistNick Glennie-Smith
Frumsýning27. október 1998
Lengd82 mínútur
Land Bandaríkin
 Ástralía
TungumálEnska
UndanfariKonungur ljónanna
FramhaldKonungur ljónanna 3: Hakuna Matata

Talsetning

breyta
Nafn á ensku
Nafn á íslensku
Enskar raddir
Íslenskar raddir
Simba Simbi Matthew Broderick (talsetning)

Cam Clarke (söngur)

Felix Bergsson
Kiara (young) Kiara (barn) Michelle Horn (talsetning)

Charity Sanoy (söngur)

Ellen Egilsdóttir
Kiara Kiara Neve Campbell (talsetning)

Liz Callaway (söngur)

Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Kovu (young) Kófú (barn) Ryan O'Donohue Grímur Gíslason
Kovu Kófú Jason Marsden (talsetning)

Gene Miller (söngur)

Atli Rafn Sigurðarson (talsetning)

Vilhjálmur Goði Friðriksson (söngur)

Zira Síra Suzanne Pleshette Lísa Pálsdóttir
Nala Nala Moira Kelly Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Timon Tímon Nathan Lane Þórhallur Sigurðsson
Pumbaa Púmba Ernie Sabella Karl Ágúst Úlfsson
Zazu Sasú Edward Hibbert Sigurður Sigurjónsson
Rafiki Rafiki Robert Guillaume Karl Ágúst Úlfsson (talsetning)

Harald G. Haralds (söngur)

Nuka Núka Andy Dick Ívar Sverrisson
Vitani (young) Vitaní (barn) Lacey Chabert (Talsetning)

Crysta Macalush (Singing)

Júlía Arnadóttir
Vitani Vitaní Jennifer Lien Halla Vilhjálmsdóttir
Mufasa Múfasa James Earl Jones Pétur Einarsson

Lög í myndinni

breyta
Titill á ensku Titill á íslensku
He Lives In You Hann býr í þér
We Are One Allt er eitt
My Lullaby Mitt Vögguljóð
Upendi Úpendi
Love Will A Find Way Ástin finnur leið
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.