„Sagan af bláa hnettinum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Klikkhaus (spjall | framlög)
Ný síða: '''''Sagan af bláa hnettinum''''' er barnabók eftir íslenska rithöfundinn Andra Snæ Magnason. Bókin hlaut Íslensku bókm...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. mars 2014 kl. 11:12

Sagan af bláa hnettinum er barnabók eftir íslenska rithöfundinn Andra Snæ Magnason. Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1999, fyrst allra barnabóka. Auk þess hlaut hún Janusz Korczak heiðursverðlaunin árið 2000 og Vestnorrænu Barnabókaverðlaunin árið 2001. Vinsælt leikrit var gert eftir bókinni og það sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2001.

Bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál, þar á meðal: dönsku, ensku, sænsku, eistnesku, júgóslavnesku, taílensku, grænlensku, frönsku, spænsku, ítölsku, finnsku, færeysku og kóresku.