Kænugarðstorg er lítið torg í Vesturbæ Reykjavíkur á mótum Garðastrætis og Túngötu. Torgið var upphaflega búið til með minnismerki um samstarf Íslands og Eystrasaltslandanna.

Kænugarðstorg.

Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu árið 2022 ákvað Reykjavíkurborg að sýna Úkraínu samstöðu og nefna torgið eftir höfuðborg Úkraínu. Sendirráð Rússlands stendur nálægt torginu.

Tengill

breyta