Jens Otto Krag
Forsætisráðherra Danmerkur (1914-1978)
Jens Otto Krag (15. september 1914 – 22. júní 1978) var danskur stjórnmálamaður, þingmaður Sósíaldemókrataflokksins og forsætisráðherra Danmerkur í þremur ríkisstjórnum frá 1962 til 1972, tímabili sem einkenndist af miklum hagvexti í Danmörku. Hann var forseti Norðurlandaráðs 1971[1]. Hann barðist fyrir því að Danmörk yrði hluti af Evrópubandalaginu sem gekk eftir í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu 1972. Eftir hana sagði hann af sér, flestum að óvörum.
Jens Otto Krag | |
---|---|
Forsætisráðherra Danmerkur | |
Í embætti 3. september 1962 – 2. febrúar 1968 | |
Þjóðhöfðingi | Friðrik 9. |
Forveri | Viggo Kampmann |
Eftirmaður | Hilmar Baunsgaard |
Í embætti 11. október 1971 – 5. október 1972 | |
Þjóðhöfðingi | Friðrik 9. Margrét 2. |
Forveri | Hilmar Baunsgaard |
Eftirmaður | Anker Jørgensen |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 15. september 1914 Randers, Danmörku |
Látinn | 22. júní 1978 (63 ára) Skiveren, Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Stjórnmálaflokkur | Jafnaðarmannaflokkurinn |
Maki | Helle Virkner (1959-1973) Birgit Tengroth (1950-1952) |
Háskóli | Kaupmannahafnarháskóli |
Starf | Stjórnmálafræðingur, stjórnmálamaður |
Tilvísanir
breyta- ↑ Fyrrverandi forsetar Norðurlandaráðs Geymt 20 desember 2014 í Wayback Machine, norden.org
Fyrirrennari: Viggo Kampmann |
|
Eftirmaður: Hilmar Baunsgaard | |||
Fyrirrennari: Hilmar Baunsgaard |
|
Eftirmaður: Anker Jørgensen |