Fueled by Ramen

bandarískt hljómplötufyrirtæki

Fueled by Ramen LLC (oft stytt sem FBR) er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Warner Music Group. Hún var stofnuð árið 1996 í Gainesville, Flórída og á höfuðstöðvar í New York. Helstu tónlistarstefnur fyrirtækisins eru popp pönk, jaðarrokk og tilfinningarokk.

Fueled by Ramen, LLC
MóðurfélagWarner Music Group
Stofnað1996; fyrir 27 árum (1996)
StofnandiJohn Janick
Vinnie Fiorello
DreifiaðiliElektra Music Group (BNA)
WEA International
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðaelektra.com/fueledbyramen

Listamenn Breyta

Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá FBR.

Tenglar Breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.