Jón Magnússon (f. 1946)

Jón Magnússon (f. 23. mars 1946 á Akranesi) er hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi Alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslynda flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Jón Magnússon (JM)

Fæðingardagur: 23. mars 1946 (1946-03-23) (76 ára)
Fæðingarstaður: Akranes
Flokkur: Sjálfstæðisflokkurinn
Þingsetutímabil
2007-2009 í Reykv. s. fyrir .
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, er sonur Jóns og fyrrverandi eiginkonu hans Halldóru Rafnar.

Nám og störfBreyta

Seta í stjórnum og nefndumBreyta

  • Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands 1970-1971.
  • Formaður Neytendasamtakanna 1982-1984.
  • Formaður stjórnar Iðnlánasjóðs 1983-1991.
  • Formaður Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins 1991-1996.

StjórnmálaferillBreyta


HeimildirBreyta

  • „RUV.is - Jón Magnússon í Sjálfstæðisflokkinn“.
  • Heimasíða Jóns
 
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni