Hryggdýr

Hryggdýr (fræðiheiti: Vertebrata) eru stærsta undirfylking seildýra sem einkennist af því að vera með hryggjarsúlu. Önnur einkenni eru vöðvakerfi og miðtaugakerfi sem liggur innan í hryggjarsúlunni. Hryggdýr hafa hrygg, sem verndar mænuna og heldur líkamanum í ákveðinni stöðu. Hryggdýr greinast í 5 flokka; fiska, froska (/froskdýra), fugla, skriðdýra og spendýra. Fyrstu hryggdýrin voru fiskar sem komu fram á Ordóvisíum fyrir 500 milljónum ára. Skriðdýr þróast beint af fiskum og fuglar, froskdýr og spendýr sjálfstætt út frá skriðdýrum.

Hryggdýr
Steypireyður er stærsta hryggdýr jarðar.
Steypireyður er stærsta hryggdýr jarðar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Cuvier (1812)
Undirfylking: Vertebrata
Hópar


Tengt efniBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.