Froskar

(Endurbeint frá Froskur)
Froskur getur líka átt við Froskur (sprengja).

Froskar (fræðiheiti: Anura) eru ættbálkur seildýra í froskdýraflokknum sem inniheldur froska og körtur, þó hægt sé að greina milli froska og karta hefur sú aðgreining enga vísindalega stöðu.

Froskar
Froskur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Froskdýr (Amphibia)
Ættbálkur: Froskar (Anura)
Ættir

Froskungi nefnist halakarta og er fótalaus með hala og ytri tálkn í fyrstu.

Ættir breyta

Til eru um 5.070 ættir froska sem venja er að skipta í þrjá undirættbálka: